Snittur
. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Vefannall: hugarflugur og uturdurar

1.3.03
Laugardagur - Sitt af hvoru tagi

All skondna sjón gat að líta í Kringlunni dag. Myndarlegur karlmaður, á að giska á þrítugsaldri, gekk ákveðnum skrefum eftir neðri hæð klasans með fangið fullt af brýnustu nauðsynjum, heilan kassa af ónefndri bjórtegund og tvöfaldan bleyjupakka. Af virðingu við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar skal þess ógetið hverrar tegundar bleyjurnar voru.



Ritað hefur Ólöf I. Davíðsdóttir 20:07
. . .


. . .