Snittur
. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Vefannall: hugarflugur og uturdurar

10.11.02
Sunnudagur - Og þá varð kátt í höllinni

Við erum búin að afreka það að halda fyrsta gestaboðið á nýja heimilinu. Hvílíkur munur! Ég hef alltaf lagt áherslu á að hafa pláss fyrir fólk en núna höfðum við hvorutveggja, pláss og fólk.



Ritað hefur Ólöf I. Davíðsdóttir 19:00
. . .


. . .