Snittur
. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Vefannall: hugarflugur og uturdurar

8.1.03
Miðvikudagur - Þyngsli

Fyrirsögn á forsíðu tímarits:

„Þriggja barna móðir losaði sig við 32 kíló“

Ég þurfti ekki að kaupa blaðið til að skilja hvað hún gerði. Hún losaði sig við eitt til tvö börn, allt eftir þyngd.



Ritað hefur Ólöf I. Davíðsdóttir 11:19
. . .


. . .