Þriðjudagur - LandvinningarVið erum flutt!Þetta er svo stór íbúð að við eigum ekki nóg af húsgögnum í hana. Ég ætla samt að standa á bremsunni gagnvart velviljuðu fólki sem býður mér hluti sem það hefur ekki losað sig við sjálft af því að það má ekki henda því. Þá sit ég uppi með góssið. Ritað hefur Ólöf I. Davíðsdóttir 21:21 . . .