Snittur
. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Vefannall: hugarflugur og uturdurar

3.9.02
Þriðjudagur - Svart á hvítu

Það er nú skjalfest að við höfum fest kaup á draumaíbúðinni. Við flytjum eftir 6 vikur. Það verður engu líkt að fá allt þetta viðbótar rými innan dyra og víðáttuna með útsýninu fyrir utan. Svo fylgir líkamsrækt með í kaupbæti, fimm hæða uppganga því engin er lyftan. Ég held að sellolítarnir á lærunum verði endanlega úr sögunni.



Ritað hefur Ólöf I. Davíðsdóttir 14:10
. . .


. . .