Snittur
. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Vefannall: hugarflugur og uturdurar

21.8.02
Miðvikudagur - Litlir snillingar

Alveg eru krakkar með eindæmum.

Smápjakkur sat á hjóli í vinnunni minni í dag. Ég spurði hann sposk hvort hann væri nokkuð glanni. Hann leit á mig hneykslaður og sagði: "Ég heiti ekki Danni. Hvað heitir þú?"



Ritað hefur Ólöf I. Davíðsdóttir 22:07
. . .


. . .