Snittur
. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Vefannall: hugarflugur og uturdurar

9.6.02
Sunnudagur - Í upphafi var...

Undur og stórmerki!
Þetta verður hefðbundin fyrsta ritun í vefannálinn minn. Þegar innsláttarformið var komið upp á skjáinn fór um mig streituskjálfti. Ég spurði upphátt hvað í ósköpunum ég ætti svo sem að skrifa hér. Stoð mín og stytta, eiginmaðurinn elskulegi, svaraði að bragði: "Þú verður nú ekki í neinum vandræðum með það". Alltaf góður.



Ritað hefur Ólöf I. Davíðsdóttir 11:44
. . .


. . .