Snittur
. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Vefannall: hugarflugur og uturdurar

9.6.02
Sunnudagskvöld - Fótbolti

Merkilegt hvað dottið getur út úr fólki.

Ákafir íþróttaspekúlantar ræddu fjálglega um það sem fram fór á vellinum í heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Eitthvað var mikið um brot og refsispjöld. Annar þeirra sagði um einn leikmannanna að hann væri svo "aðskotaillur". Kannski er þetta nýyrði í fótbolta um leikmann sem klúðrar alltaf stoðsendingum.



Ritað hefur Ólöf I. Davíðsdóttir 23:31
. . .


. . .