Þessi vefur er íslenska útgáfan af "Christian Depression Pages" sem ég þýddi. Vefurinn var stofnaður af bresku hjónunum Alison og Paul Hawke og bandarískri konu, Lara Ray. Þau veittu mér þann heiður að bjóða mér í hópinn í framhaldi af íslensku útgáfunni.
Ég er Guði þakklát fyrir þennan þátt í lífi mínu. Þetta er eitthvað sem hefur varanlegt gildi, ekki bara fyrir mig en aðra líka.