Quilt Art er vefsíđa sem ţjónar stćrsta póstlista á internetinu fyrir ţau sem leggja stund á samtímabútasaum, bútakúnst. Hann var stofnađur áriđ 1995 sem vettvangur fyrir ţau sem áhuga hafa á frumlegri bútasaumslist til ađ gefa af sér, lćra og ţroskast. Á vefsíđunni eru aragrúi mynda af verkum félaga. Fyrir ţau sem vilja kynna sér fjölbreytileika bútakúnstar er ómaksins virđi ađ flögra beint á ţennan vef.

Quilting Arts er tímarit helgađ bútakúnst og ţykir eitt ţađ allra besta sem völ er á. Hćgt er ađ gerast áskrifandi á vefsíđu tímaritsins sem er mjög hagstćtt. Hćgt er ađ panta tölublöđ í lausu. Ýmsar saumavörur fást einnig á vefsíđunni. Áskrifendur fá 10% afslátt af vörukaupum.

Libby Lehman hreinlega leikur sér ađ ţví ađ stinga verkin sín

Margaret M. Roberts vinnur landslagsmyndir

Robbie Joy Eklow setur öll sín verk saman međ tvöföldu flísilíni

Liz Berg notar óhlutbundin form og hefur einnig fengist viđ kirkjulist

Marilyn Belford hefur tekist snillarlega ađ fćra mannmyndir í tau. Hér má sjá vinnuferliđ er hún gerđi andlitsmynd af dóttur sinni


Allar myndir á ţessum vef eru eign Ólafar I. Davíđsdóttur
og má eigi afrita né birta ţćr án skriflegs leyfis

Vefnađur: Snorri Halldórsson, 29. febrúar 2004