Tign í landher

 

Marskálkur,

5 stjörnu hershöfðingi

Marshall, Field Marshall, General

Nokkrir herir - armies

(200.000+ menn)

Hershöfðingi,

4 stjörnu hershöfðingi

General

Her – Army

(180.000 menn)

Stórdeildarhershöfðingi,

3 stjörnu hershöfðingi

Lieutenant General, Generalleutnant, Generalløytnant, Generalløjtnant

Stórherdeild - Army Corps +/-

(60.000+/- menn)

Deildarhershöfðingi,

2 stjörnu hershöfðingi

Major General, Generalmajor

Herdeild – Division

(15-20.000 menn)

Stórfylkishershöfðingi,

1 stjörnu hershöfðingi

Brigadier General, Brigadegeneral, Brigadier

Stórfylki, stórhersveit – Brigade

(2.500-5.000 menn)

Yfirfylkisforingi (ofursti)

Colonel, Oberst

Hersveit – Regiment

(2.500-5.000 menn)

Fylkisforingi (undirofursti)

Lieutenant Colonel, Oberstleutnant, Oberstløytnant, Oberstløjtnant

Herfylki – Battalion

(600-1.000 menn)

Aðgerðaforingi (majór)

Major

Næstæðsti yfirmaður herfylkis (battalion) eða aðgerðaforingi, birgðaforingi osfrv.

Undirfylkisforingi (höfuðsmaður, kapteinn)

Captain, Kaptein, Kaptajn

Undirfylki, herflokkur, kompaní – Company

(100-165 menn)

Yfirsveitarforingi (yfirlautinant)

1st Lieutenant, Oberleutnant, Løytnant, Premierløjtnant

Sveit, fylkisdeild, flokksdeild – Platoon

(30-50 menn)

Undirsveitarforingi (undirlautinant)

2nd Lieutenant, Ensign, Leutnant, Fenrik, Løjtnant

Sveit, fylkisdeild, flokksdeild – Platoon

(30-50 menn)

Sérfræðingsforingjar

Warrant Officer (Grade 1-4) US

Warrant Officer (Grade 1-2) UK

Í US = Tign sker þvert á tignarstigann, oft liðþjálfar sem þjónað hafa lengi í hernum en ekki gengið í liðsforingjaskóla.

WO 4 = undirfylkisforingi (major),

WO 3 = flokksforingi (captain),

WO 2 = yfirdeildarforingi (1st lieut.),

WO 1 = undirdeildarforingi (2nd lieut.).

Í UK = 2 stig sérfræðings-foringja.

Stjórnunarliðþjálfi (yfirliðþjálfi)

Sergeant Major, Oberfeldwebel, Stabsersjant, Chefsergent

Í stjórnunarstörfum yfir öðrum liðþjálfum

Starfsliðsliðþjálfi (yfirliðþjálfi)

Staff Sergeant, Oversersjant, Seniorsergent, Oversergent

Vinna í höfuðstöðvum sem krefst mannaforráða

Vopnaliðþjálfi (liðþjálfi),

Æfingaliðþjálfi (Drill Sergeant)

Master Sergeant, First Sergeant, Feldwebel, Hauptfeldwebel, Oberfeldwebel, Sersjant, Sergent

Aðstoð við þjálfun og stjórnun flokksdeilda

Undirliðþjálfi

Sergeant First Class, Stabsfeldwebel, Unterfeldwebel

Flokkur/Flokkskvísl – Squad

(10 menn)

Riðilsstjóri (korporáll, undirliðþjálfi)

Corporal, Obergefreiter, Vice Korporal

Riðill (5-6 menn)

Undirriðilsstjóri

Lance Corporal, Gefreiter, Korporal

 

Óbreyttur

Private, Schütze, Grenadier, Soldat, Menig Soldat, Konstabel

 

 

 

 

Íslenskir hermenn,
í tímaröð:

1600-1700

1700-1800

1800-1900

1900-2000

2000-2100

Vestur-Íslendingar í Kanada- og Bandaríkjaher 1914-18 og 1939-45

Íslenskir friðargæsluliðar

Heimavarnarlið Vestmannaeyja 1855-69

Lífvarðasveit Jørgen Jørgensens 1809

Mikilvægir sögulegir atburðir frá 1600 til 2000

Íslenskir hermenn:
oft er hermanns örðug gangan

Tign og hlutverk

Herskipulag