|
Við heitum Ragna Vigdís
og Rafn.
Við búum í Reykjavík
ásamt þremur börnum og svo dýrunum okkar.
Við keyptum
Högnann okkar hann Aratan 2004 frá
Eagel-Storm ræktuninni og var ákveðið strax
að fara út í ræktun á Maine coon svo var
bara að bíða eftir að það fæddist óskyld
læða hjá Eagel-Storm. Við fengum hana Carmen
svo seint árið 2005.
Kisurnar okkar eru hluti
af fjölskyldunni og eru aldrei hafðar í
búrum, þau eru innikettir en fá stöku sinum
að fara út í lokaðann garð. Við erum í
Kynjaköttum.
Okkar markmið er að
rækta stórar, heilbrigðar og skapgóðar
kisur.

Ragna
Vigdís, Aratan og Carmen.
  
  
  
 

Image©Val
Stokes

|