Hallgrímur Hallgrímsson

10.11.1910 - 14.11.1942 (32 ára)

Espańa
Popular Ejército, Las Brigadas Internacionales
Sargento
20.12.1937 - 20.11.1938 (0,11 ár)


Tímabil:
20.12.1937 - ??.03.1938.
Tign:
Soldato.
Herliđ:
Popular Ejército, Las Brigadas Internacionales, XV Cuerpo de Ejército, 35er División, XI Brigada Internacional, 1er Batallón "Edgar André" (Alemanes), 1er "Escandinavo" Compania (fyrst 5er Compania).
Hlutverk:
Herţjálfun.
Bćkistöđ:
Madrigueras-aldea (ţorp), Albacete-región (hérađ), Murcia, Espańa.

Tímabil: ??.03.1938 - ??.03.1938.
Tign: Soldato.
Herliđ: Popular Ejército, Las Brigadas Internacionales, XV Cuerpo de Ejército, 35er División, XI Brigada Internacional, 1er Batallón "Escandinavo", Danés Compania.
Hlutverk: Hallgrímur var sendibođi (enlace).
Bćkistöđ: ?, Espańa.

Tímabil: ??.03.1938 - 26.03.1938.
Tign: Cabo (riđilsstjóri, korpórall).
Herliđ: Popular Ejército, Las Brigadas Internacionales, XV Cuerpo de Ejército, 35er División, XI Brigada Internacional, 1er Batallón "Escandinavo", Danés Compania, Danés Pelotón.
Hlutverk: Verja 2. víglínu gegn fasistum en máttu sín einskis gegn ofureflinu.
Bćkistöđ: ?, Espańa.
Heiđursmerki: Viđurkenning fyrir "framúrskarandi hreysti í viđureign viđ óvinina".

Tímabil: 27.03.1938 - ??.05.1938.
Tign: Sargento.
Herliđ: Popular Ejército, Las Brigadas Internacionales, XV Cuerpo de Ejército, 35er División, XI Brigada Internacional, 2o Batallón "Escandinavo".
Hlutverk: Endurskipulagning.
Bćkistöđ: Scaladei, Cataluńa.

Tímabil: ??.05.1938 - ??.06.1938.
Tign: Sargento.
Herliđ: Popular Ejército, Las Brigadas Internacionales, XV Cuerpo de Ejército, 35er División, XI Brigada Internacional, 2o Batallón "Escandinavo".
Hlutverk: Verja 1. víglínu viđ borgina Flix.
Bćkistöđ: Scaladei, Cataluńa.

Tímabil: ??.06.1938 - ??.??.1938.
Tign: Sargento.
Herliđ: Popular Ejército, Las Brigadas Internacionales, XV Cuerpo de Ejército, 35er División, XI Brigada Internacional, 2o Batallón "Escandinavo".
Hlutverk: Tengiliđur stórfylkishöfuđstöđvanna (Brigade HQ) einkum viđ 2. undirfylki. Tók ţátt í sókninni suđur sem hrakti fasista burt úr Rio Ebro-dalnum.
Bćkistöđ: (á hreyfingu)

Tímabil: ??.??.1938 - 20.11.1938.
Tign: Sargento.
Herliđ: Popular Ejército, Las Brigadas Internacionales, XV Cuerpo de Ejército, 35er División, XI Brigada Internacional, 2o Batallón "Escandinavo".
Hlutverk: Biđ eftir ţví ađ Alţjóđlega stórfylkiđ (Brigadas Internacionales) yrđi leyst upp.
Bćkistöđ: Vorosjiloffske-herbúđirnar, Barcelona, Cataluńa.


Heimildir

Bookchin, Murray 2000. To Remember Spain: The Anarchist and Syndicalist Revolution of 1936 - After Fifty Years: The Spanish Civil War. AK Press, Spunk Library: an online anarchist library and archive .
http://www.spunk.org/library/writers/bookchin/sp001642/fifty.html
Durgan, Andy 1999. Freedom Fighters or Comintern Army? The International Brigades in Spain. Í International Socialism Journal, autumn 1999, no. 84. http://www.isj1text.fsnet.co.yk/pubs/isj84/durgan.html
(Fréttaritari). Tveir af íslenzku sjálfbođaliđunum á Spáni liggja sćrđir á sjúkrahúsi í Barcelona. Íslenzku sjálfbođaliđarnir verđa nú sendir heim eins og allir útlendu sjálfbođaliđarnir. Í Ţjóđviljinn, 19. nóv. 1938, 3. árg., 269. tbl.
(Fréttaritari). Viđ kynntumst hlutleysinu í mynd ţýzkra stórskota og ítalskra árásarflugvéla: Fréttaritari Ţjóđviljans í Khöfn talar viđ íslenzku sjálfbođaliđana. Í Ţjóđviljinn, 25. nóv. 1938, 3. árg., 274. tbl.
(Fréttaritari). Spánska lýđveldiđ hefur enn alla möguleika til ađ sigra: Íslendingar eru langt ađ baki hinum Norđurlandaţjóđunum međ Spánarhjálpina. Viđtal viđ íslenzku sjálfbođaliđana á Spáni, Hallgrím Hallgrímsson og Ađalstein Ţorsteinsson. Í Ţjóđviljinn, 6. des. 1938, 3. árg., 282. tbl.
Gils Guđmundsson (ritstjóri) 1975. Öldin okkar: minnisverđ tíđindi 1931-1950. Reykjavík: Forlagiđ Iđunn.
Hallgrímur Hallgrímsson 1938. Viđ munum berjast ţar til yfir lýkur: Íslendingur lýsir lífinu á Austurvígstöđvunum á Spáni. Kafli úr bréfi frá félaga Hallgrími Hallgrímssyni, sergent í spánska lýđveldishernum. Í Ţjóđviljinn, 14. júní, 3. árg.
Hallgrímur Hallgrímsson 1938. Af Spánarvígstöđvum: Kafli úr bréfi frá Hallgrími Hallgrímssyni. Í Ţjóđviljinn, 7. okt. 1938, 3. árg.
Hallgrímur Hallgrímsson 1941. Undir fána lýđveldisins: endurminningar frá Spánarstyrjöldinni. Reykjavík: Björn Bjarnason.
(Minningargreinar). Hallgrímur Hallgrímsson, fćddur 10.11.-1910 - fórst međ Sćborg fyrir Austurlandi um miđjan nóv. 1942. Í Ţjóđviljinn, 10. des. 1942, 7. árg., 191. tbl.
La Legión Espańola. http://www.lalegion.com/
Ólafur Grímur Björnsson 2000. Hallgrímur Hallgrímsson 1910 - 1942. Ritlingur. Reykjavík: Landsbókasafn - Háskólabókasafn.

Annađ
Munnlegar upplýsingar í síma frá Karólínu Stefánsdóttur, ađstođarkonu Jóns Ársćls Ţórđarsonar, ţáttagerđarmanns Stöđvar 2 er gerđi ,,20. öldin" er sýnt var í október og nóvember 2000.

Íslenskir hermenn,
í tímaröđ:

1600-1700

1700-1800

1800-1900

1900-2000

2000-2100

Vestur-Íslendingar í Kanada- og Bandaríkjaher 1914-18 og 1939-45

Íslenskir friđargćsluliđar

Heimavarnarliđ Vestmannaeyja 1855-69

Lífvarđasveit Jřrgen Jřrgensens 1809

Mikilvćgir sögulegir atburđir frá 1600 til 2000

Íslenskir hermenn:
oft er hermanns örđug gangan

Tign og hlutverk

Herskipulag