Ólöf Einars- Textíll

Forsíða | Ferilskrá | Verk
english | icelandic

 

 

 

 

Olla

Um verkin mín

Náttúruöflin og hvernig þau birtast í íslenskri náttúru, gefa mér innblástur í listsköpun minni.

Verkin mín bera nöfn svo sem “Glæringar”, “Rofabarð”, “Gjóska” og “Eldvarp” og vísa til jarðhræringa – þess sem á sér stað neðan jarðar og afleiðingum þess, sem við upplifum í sjálfri náttúrunni.

Þar sem jarðhræringar eiga sér  stað á löngum tíma finnst mér eiga vel við að tjá þær í hinum seinunna miðli, vefnaði.

“Þúfa er ávöl jarðvegsójafna, mynduð á gróinni jörð af víxlverkun frosts og þýðu.”

Ólöf Einarsdóttir

 

 

 

 

 
Ýttu á nafn verksins
til að sjá mynd

Verkin mín:

Andvari

Fjallasýn

Ruðningur

Sæsniglar

Speglun

Þúfa

Með Sigrúnu:

Álagablettur

Klakabönd

Leysingar

Kvika