Washburn D10S12
Árgerð:
2001
Boddý: Grenitoppur / Mahony bak og hliðar / fjöllaga binding að framan
Háls: Mahony / Rósaviðar fingraborð / punkta- inlay / Hvít binding
Litur: Natural gloss
Tune: E-standard
Live: Aldrei


Hirtur fyrir slikk af David, vini Tríómanna í maí 2005. Hafði gítarinn legið heima hjá honum með 5 strengi í marga mánuði. Bjölli tók hann og lappaði upp á hann. Seldur í febrúar 2005 til að fjármagna Line6 Flextone magnarann.


Washburn D10S12
Mynd tekin af 12-strengja gítarnum áður en hann var seldur.