Djákninn á Myrká

Sýnt á Melum í Hörgárdal

Miðapantanir í símum 666-0180 og 666-0170

 

Lagið Sofðu Baldursbrá úr sýningunni:

 

 

 

 

Ummæli frá fólki um sýninguna:

Vel samin leikhúsupplifun, stórkostleg opnun inn í horfinn tíma, sem er arfur okkar allra. Nú verða bókstaflega allir að fara á Mela. – Solveig Lára Guðmundsdóttir, Hólabiskup

"Djákninn á Myrká" eftir Jon Gunnar er sannarlega veisla fyrir augu og eyru! – Gunnlaug Friðriksdóttir

Klárlega ein besta leiksýning sem ég hef farið á. – Arne Vagn Olsen

Er orðlaus eftir hreint út sagt frábæra og ólýsanlega leiksýningu á Melum í gærkvöldi. – Dagný Þóra Baldursdóttir

Einstakt samspil, handrits, söngs, leiks, leikmynda, ljósa og hljóðs lætur engan ósnortin – Ásta Júlía Heiðmann Aðalsteinsdóttir

 

 

 

 

www.horga.is